
Sumaropnun bókasafnsins

Frá og með 15.júní verður opnunartími á bókasafninu með öðrum hætti en áður hefur verið:
Mánudaga kl. 15-19
Fimmtudaga kl. 15-19
Föstudaga kl. 13-16
Það verður einnig lestrarstund hjá okkur á mánudögum frá 16-17 fyrir börn 7 ára og yngri.
Fyrir börnin sem eru eldri en 7 ára verðum við með spilakvöld frá 16-18 á fimmtudögum.
Við hvetjum alla til að mæta og nýta þessa þjónustu í sumar.